Útdráttur í gönguleikjunum Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri

Útdráttur í gönguleikjunum Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri var miðvikudaginn 2. október 2019

Alls var skilað 78 kortum í báðum leikjunum. 48 Perlukortum og 30 Heiðarbýlakortum

Vinningarnir voru af ýmsu tagi og þökkum við gefendum innilega fyrir, án þeirra stuðnings væri þetta ekki mögulegt. Vinningshafar, sem ekki voru við útdrátt geta vitjað vinninganna hjá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8, Egilsstöðum. Skrifstofan er opin 9-12:30.

Vinningshafar voru sem hér segir:

Barnavinningar

• 15.000 kr. gjafakort gefið af Landsbankanum: Emilía Rut Einarsdóttir

• Gjafabréf í Kríla-eða Ævintýraskíðaskólann, gefið af Skíðafélaginu í Stafdal: Steinar Aðalsteinsson

• Íþróttataska, flísteppi, buff og hleðslubanki gefið af Íslandsbanka: Ásgeir Logi Traustason

• Púsl og vasaljós gefið af A4 og Lífheimi ehf: Dagmar Guðjónsdóttir

• Púsl og vasaljós gefið af A4 og Lífheimi ehf: Tekla Tíbrá Freysdóttir

 

Perlur Fljótsdalshéraðs

• 30.000 kr. gjafakort, gefið af Fljótsdalshéraði: Hildur Bergsdóttir.

• Þrír mánuðir í þrek og sund, gefið af Íþróttahúsinu: Valgerður Dögg Hreinsdóttir.

• Dagsferð fyrir einn að eigin vali, gefið af Disa Guiding tours: Þóra Vilbergsdóttir.

• Gisting í skála FFF fyrir tvo, gefið af FFF: Guðný Margrét Hjaltadóttir.

• Gisting í gamla bænum í Sænautaseli fyrir tvo, gefið af Sænautaseli:Freyr Hjálmþórsson.

• 8.000 kr. gjafabréf, gefið af Verslunarfélaginu: Heiðrún Harpa Helgadóttir.

• Hádegisverðarhlaðborð fyrir tvo, gefið af Klausturkaffi: Gunnhildur Garðasdóttir.

• Spa fyrir tvo, gefið af Gistihúsinu á Egilsstöðum: Emilía Sól Guðgeirsdóttir.

• Fótsnyrting, gefið af Snyrtistofunni Öldu: Kristjana Hvönn.

• Legghlífar, gefið af Vaski: Þórey Ingimarsdóttir.

• Ilmvatn og body lotion, gefið af Lyfju: Árni Ólason.

• Sunnudagsbrunch fyrir tvo, gefið af Hótel Héraði: Lena Dóra Logadóttir.

• Gjafabréf í Vök Baths fyrir einn, gefið af Vök Baths: Sjöfn Hjarðar.

• 4.000 kr. gjafabréf, gefið af Bókakaffi: Guðbjörg Gunnarsdóttir.

• Bókin 101 Austurland, gefin af Bókstaf: Karl Lauritzson.

 

Heiðarbýlin í göngufæri

• 15.000 kr. gjafakort, gefið af Vopnafjarðarhreppi: Sighvatur Daniel Sighvatz.

• 15.000 kr. gjafakort, gefið af Arionbanka: Þorvaldur P. Hjarðar.

• Gisting í gamla bænum í Sænautaseli fyrir tvo, gefið af Sænautaseli: Guðrún Svanhildur Stefánsd.

• Ferð að eigin vali, gefið af Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs: Guðmundur Sigfússon.

• Sýning og kaffihlaðborð fyrir tvo, gefið af Óbyggðasetrinu: Heimir Tómasson.

• 8.000 kr. gjafabréf, gefið af Verslunarfélaginu: Freydís Magnúsdóttir.

• Hádegisvarðarhlaðborð fyrir tvo, gefið af Klausturkaffi: Sólveig H. Stefánsdóttir.

• Spa fyrir tvo, gefið af Gistihúsinu á Egilsstöðum: Málfríður Ólafsdóttir.

• Gjafabréf í Vök Baths fyrir einn, gefið af Vök Baths: Sóllilja Björnsdóttir

Við erum á Facebook