Spanarhóll (perla) 2 skór

Spanarhóll (perla) 2 skór

25. ágúst, kl. 10. Spanarhóll er áberandi stuðlabergshóll í svonefndum Fjórðungi í Heiðinni út og upp af Ormarsstöðum. Innan við hann eru þrír lægri hólar með stuttu bili í beinni röð, einnig úr stuðlagrjóti, sem er meira eða minna brotið upp og myndar stórgrýtta urð. Óreglulegt stuðlaberg kemur einnig fram í Fjórðungshálsbrún, vestur af Spanarhól. Spanarhóll er vel þekktur huldufólksstaður. Ekið inn Fellin að Refsmýri, þaðan er gengið að Spanarhóli.

Við erum á Facebook