Skjögrastaðir í Skógum. Sunnudagsganga 1 skór
Skjögrastaðir í Skógum. Sunnudagsganga 1 skór
Ekið inn fyrir Hallormsstað að afleggjaranum að Buðlungavöllum. Gengið eftir vegslóða í skógi að rústum eyðibýlisins.
Umsjón Sigurjón Bjarnason.
Allar dagsferðir: Verð er 500 krónur og mæting við hús Ferðafélags Fljótsdalshéraðs, Tjarnarási 8 á Egilsstöðum nema annað sé tekið fram. Fólk er hvatt til að taka þátt í gönguleikjunum Perlur Fljótsdalshéraðs og Heiðarbýlin í göngufæri.