Við erum á Facebook

Bókunarskilmálar í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Greiðsluskilmálar 

Greiða þarf heildarupphæð við bókun. Óendurgreiðslukræft staðfestingargjald er 20% af heildarupphæð.

 

Afbókunarskilmálar:

Afbókun meira en 25 dögum fyrir komudag: Allt endurgreitt nema staðfestingargjald.

Afbókun 20-25 dögum fyrir komudag: 80% endurgreitt af  gistigjaldi þegar staðfestingargjald hefur verið dregið frá.

Afbókun 15-20 dögum fyrir komudag: 50% endurgreitt af gistigjaldi þegar staðfestingargjald hefur verið dregið frá.

Ekki er endurgreitt ef afbókað er innan 15 daga að komudegi

Öryggisskilmálar

Öryggisskilmálar – trúnaður: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.  Upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing: Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.  Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Austurlands.