Skip to main content

Skálar Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Breiðuvík

Gistirými: 33 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 9500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Timburkamína til upphitunar.
 • Gashellur til eldunar, bæði í skála og eldhústjaldi á palli við skála.
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur, kolagrill en ekki kol.
 • Vatnssalerni og sturta (kostar 500 krónur í sturtu)
 • Sjálfboðaliðar sjá um skálavörslu á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
 • Ekki farsímasamband
 • GPS: N65°27.830-W13.40.286

Nánari upplýsingar um svæðið er á www.borgarfjordureystri.is 

Loðmundarfjörður

Gistirými: 38 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 9500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Timburkamína til upphitunar.
 • Gashellur til eldunar, bæði í skála og eldhústjaldi á palli við skála.
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur, kolagrill en ekki kol.
 • Vatnssalerni og sturta (kostar 500 krónur í sturtu).
 • Sjálfboðaliðar sjá um skálavörslu á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
 • Ekki farsímasamband
 • GPS: N65°21.909-W13°53.787

Nánari upplýsingar um svæðið er á www.borgarfjordureystri.is 

Kverkfjöll

Sigurðarskáli í Kverkfjöllum er sameign Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og Ferðafélags Húsavíkur

 Gistirými: 75 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 9500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Olíuvél til upphitunar
 • Gashellur til eldunar
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur
 • Vatnssalerni og sturta
 • Skálaverðir á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
 • Farsímasamband
 • Sími: 863 9236
 • GPS: N64°44.850-W16°37.890

Húsavík

Gistirými: 33 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 9500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Timburkamína til upphitunar.
 • Gashellur til eldunar, bæði í skála og eldhústjaldi á palli við skála.
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur, kolagrill en ekki kol.
 • Vatnssalerni og sturta (kostar 500 krónur í sturtu).
 • Sjálfboðaliðar sjá um skálavörslu á sumrin en skálinn er læstur á veturnar.
 • Ekki farsímasamband
 • GPS: N65°23.68-W13°44.42

Nánari upplýsingar um svæðið er á www.borgarfjordureystri.is 

Geldingafell

Gistirými: 16 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 8500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Timburkamína til upphitunar.
 • Gashellur til eldunar
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur
 • Útikamar
 • Ekki farsímasamband
 • GPS skála: N64°41.711-W15°21.681

Ath. skálinn er læstur allt árið en lyklabox er á staðnum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs til að fá lyklanúmer, sími 863 5813 / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Egilssel

Gistirými: 20 svefnpokapláss

Verð í skála 2023: 6500 krónur (félagsmenn) / 8500 krónur

Verð á tjaldsvæði 2023: 2000 krónur (félagsmenn) /2500 krónur

Aðstöðugjald: 800 krónur

Aðstaða

 • Timburkamína til upphitunar.
 • Gashellur til eldunar
 • Borðbúnaður, pottar og pönnur
 • Útikamar
 • Ekki farsímasamband
 • GPS skála: N64°36.680 - W15°08.780

Ath. skálinn er læstur allt árið en lyklabox er á staðnum. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs til að fá lyklanúmer, sími 863 5813 / This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Book accommodation

Bókunarskilmálar í skála Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Greiðsluskilmálar:  Greiða þarf heildarupphæð við bókun. Óendurgreiðslukræft staðfestingargjald er 20% af heildarupphæð.

 Afbókunarskilmálar:

Afbókun meira en 25 dögum fyrir komudag: Allt endurgreitt nema staðfestingargjald.

Afbókun 20-25 dögum fyrir komudag: 80% endurgreitt af gistigjaldi þegar staðfestingargjald hefur verið dregið frá.

Afbókun 15-20 dögum fyrir komudag: 50% endurgreitt af gistigjaldi þegar staðfestingargjald hefur verið dregið frá.

Ekki er endurgreitt ef afbókað er innan 15 daga að komudegi

Öryggisskilmálar

Öryggisskilmálar – trúnaður: Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.  Upplýsingarnar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Lög og varnarþing: Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.  Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Austurlands.